Prag og heimkoman

Laufey og BirgittaVið áttum mjög góðar stundir í Prag. Borgin er falleg og var gott að geta keypt sér mat án þess að hafa áhyggur af gæðunum.

Ferðin heim gekk mjög vel. Stelpurnar settu upp fjaðragrímur sem þær höfðu keypt í Hong Kong og voru með hvítar svuntur.

Í gær var okkur svo boðið í kveðjukvöldverð með farþegunum á Hótel Sögu. Þar var okkur vel tekið og teknar margar myndir. Þegar við fórum vorum við svo kysst og knúsuð.

Íris og Ragnhildur Þar var haldið uppboð til styrktar ABC hjálparstarfs í Kenya. Carl fararstjóri stóð sig mjög vel sem uppboðshaldari og voru boðnir upp hinir ýmsu hlutir sem fólk hafði keypt í ferðinni. Uppboðið gekk vel og safnaðist 87.500 kr. sem munu koma að góðum notum í Kenya.

Þetta var ógleymanleg ferð í alla staði.

Takk fyrir okkur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heimsfarar Icelandair

Áhöfnin

Áhöfn FI-1409
Áhöfn FI-1409
Áhöfn TF-FIA, Flugnúmer FI-1409, flýgur hringinn í kringum jörðina á 26 dögum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Stelpurnar allar með fjaðragrímurnar á leiðinni frá Prag
  • Oddný skilaði farþegunum heim til Toronto í Víkingadressi
  • Íris og Birgitta í víetnömskum búningum
  • Carl uppboðshaldari
  • Góssið sem var á uppboði til styrktar ABC

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband