Dubai

 Það var vel tekið á móti okkur á flugvellinum með ferskum döðlum og vorum við  glöð að komast aftur til siðmenningar. Sváfum einstaklega vel á fögru hóteli. Í dag skelltum við okkur svo á Skíði í Emirates Mall. Okkur fannst þetta toppurinn á ferðalaginu til þessa. Það var súríalískt að fara á skíði innandyra.

Förum svo á morgun í eyðimerkur safari.

Meira síðar héðan frá Dubai.

Knús og kremja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heimsfarar Icelandair

Áhöfnin

Áhöfn FI-1409
Áhöfn FI-1409
Áhöfn TF-FIA, Flugnúmer FI-1409, flýgur hringinn í kringum jörðina á 26 dögum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Stelpurnar allar með fjaðragrímurnar á leiðinni frá Prag
  • Oddný skilaði farþegunum heim til Toronto í Víkingadressi
  • Íris og Birgitta í víetnömskum búningum
  • Carl uppboðshaldari
  • Góssið sem var á uppboði til styrktar ABC

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband