Vietnam - Cambodia

Vid erum nuna i Indlandi og netsamband ekki sem skyldi. Kari situr i reykfylltu bakherbergi i mottoku hotelsins ad skrifa a indverska tolvu. Herbergid er 2 fermetrar.

I dag verdur farid ad skoda Taj Mahal hofid. Nanari upplysingar sidar, tegar vid komumst i betra samband.

 Ta uppfaerum vid myndirnar og bloggid.

19. november holdum vid afram til Dubai.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæra áhöfn

Flottar myndir hjá ykkur og gaman að lesa ferðasöguna. Gangi ykkur allt í haginn og njótið hverrar mínútu.  Lifið í augnablikinu. 

Knús og kossar til ykkar allra og þó einn auka til Birgittu Ínu.

Helga Guðmunds

Helga Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 02:17

2 identicon

Frábært að fá að fylgjast með þessu ótrúlega ferðalagi ykkar.  Elsku Birgitta mín!  Ég hlakka mikið til að heyra ferðasöguna og skoða fleiri myndir, hafðu það sem allra best og njóttu þess að vera til.  Bið að heilsa til Indlands. 

Kær kveðja, Kolbrún Pálína.

Kolbrún Pálína Helgadóttir (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Heimsfarar Icelandair

Áhöfnin

Áhöfn FI-1409
Áhöfn FI-1409
Áhöfn TF-FIA, Flugnúmer FI-1409, flýgur hringinn í kringum jörðina á 26 dögum.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Stelpurnar allar með fjaðragrímurnar á leiðinni frá Prag
  • Oddný skilaði farþegunum heim til Toronto í Víkingadressi
  • Íris og Birgitta í víetnömskum búningum
  • Carl uppboðshaldari
  • Góssið sem var á uppboði til styrktar ABC

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband