1.11.2007 | 21:11
Heimsferð 2007
Hér er dagskráin yfir Kringum Jörðina á 25 dögum.
Ferðin hefst í Keflavík 4. nóv áleiðis til Toronto, Kanada. Svo er planið svona:
5. nóv Toronto - Whitehorse, Yukon fylki í Kanada.
6. nóv Whitehorse - Petropavlosk-Kamchatka, Rússlandi (stoppað til að taka eldsneyti)
7. nóv Petropavlosk-Kamchatka - Osaka, Japan
10 nóv Osaka - Hong Kong
12 nóv Hong Kong - Saigon (Ho Chi Mihn), Vietnam
14 nóv Saigon - Siem-Reap, Kambódía
17 nóv Siem-Reap - Agra, Indlandi
19 nóv Agra - Dubai, Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum
22 nóv Dubai - Nairobi, Kenýa
25 nóv Nairobi - Luxor, Egyptaland
27 nóv Luxor - Cairo og þaðan strax til Prag, Tékklandi
30 nóv Prag - Keflavík.
Um bloggið
Heimsfarar Icelandair
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður Kári!!.... Já og þið hin auðvitað líka.
Gangi ykkur vel.
Lindan, 4.11.2007 kl. 16:55
Blessuð Ragnhildur og félagar. Vonum að þið hafið það gott og skemmtið ykkur vel.
Gaman að fylgjast með ykkur.
Kaffiklúbburinn
Kaffiklúbbur Ragnhildar (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.