Á ráslínu

Mótorhjólamenning Saigon borgar kristallast hér á einum af þeim fáu götuljósum sem eru í borginni. Reglan, þegar engin ljós eru virðist vera þannig að gangandi vegfarendur labba út á götu og ökumenn gera sitt besta til að forðast að keyra á þá. Þetta svínvirkar reyndar og maður þarf bara að passa sig á því að labba yfir með jöfnum hraða, því ef maður er ekki nógu útreiknanlegur gæti ökumönnunum fipast og þeir klesst á þig.

Ljósmyndari: Kári | Staður: Saigon | Bætt í albúm: 16.11.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband