Eldfjallasvæði

Hér erum við að nálgast Petropavlovsk-Kamchatskiy flugvöll úr austri. Flugvöllurinn er beint framundan á láglendinu hinum megin við fjallið. Fjallið er virkt eldfjall og næsta fjall sunnan við er líka virkt og rýkur úr því ennþá. Reykurinn sem þið sjáið á toppi þessa fjalls, er einungis skýjamyndun. Okkur fannst einkennilegt að aðflugið skuli vera smíðað svona beint yfir 10.000 feta hátt fjall (völlurinn er í 100 feta hæð yfir sjó). Það væri hægt að lækka flugið út yfir ströndinni þar sem fjöllin eru mun lægri.

Ljósmyndari: Kári | Bætt í albúm: 8.11.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband