Léttari en loft

Svona loftbelgir eru nokkuð algengir við Luxor. Þeir svífa eingöngu út af því að heitt loft er léttara en kalt loft og rís lögmálinu samkvæmt. Munur á rúmmálsþunga þess heita lofts sem í belgnum er, og þeim þunga sem sama rúmmál lofts vigtaði ef það væri jafnkalt og loftið utan belgsins - jafngildir þeirri þyngd sem belgurinn er að lyfta. Enginn vindur er að neinu marki á þessum slóðum og á 55 mínútna flugi vorum við komin u.þ.b. 2 km frá flugtaksstað. Á Íslandi værum við sennilega komin langleiðina til Vestmannaeyja.

Ljósmyndari: Kári | Staður: Luxor, Egyptalandi | Bætt í albúm: 26.11.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband