Pýramídarnir í Giza

Þessir pýramídar eru þeir stærstu í Egyptalandi. Sá sem er fjær okkur (til vinstri á myndinni) er stærri. Hann er smíðaður úr 2.3 milljón steinum, sá sem er til hægri er úr 1.3 milljón steinum. Talið er að bygging þeirra hafi tekið 150.000 manns 20 ár. Að jafnaði unnu 100.000 bændur í 4 mánuði á ári við smíðina. Þetta hefur verið svona atvinnubótavinna. Bændurnir voru nefnilega atvinnulausir á veturna.

Ljósmyndari: Kári | Staður: Giza | Bætt í albúm: 28.11.2007

Athugasemdir

Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband